Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útflutningsábyrgð
ENSKA
export guarantee
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Undirverktakasamningar við aðila í einu eða fleiri aðildarríkjum falla sjálfkrafa undir trygginguna í samræmi við ákvörðun ráðsins 82/854/EBE frá 10. desember 1982 um gildandi reglur á sviði útflutningsábyrgða og fjármögnunar vegna útflutnings fyrir tiltekna undirverktakasamninga við aðila í öðrum aðildarríkjum Evrópubandalaganna eða í löndum utan Bandalagsins (1).

[en] Subcontracts with parties in one or more Member States are automatically included in the cover in accordance with Council Decision 82/854/EEC of 10 December 1982 on the rules applicable, in the fields of export guarantees and finance for export, to certain subcontracts with parties in other Member States or in non-member countries (1).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/29/EB frá 7. maí 1998 um samræmingu helstu ákvæða um greiðsluvátryggingar vegna útflutningsviðskipta með vátryggingarvernd til meðallangs og langs tíma

[en] Council Directive 98/29/EC of 7 May 1998 on harmonisation of the main provisions concerning export credit insurance for transactions with medium and long-term cover

Skjal nr.
31998L0029
Athugasemd
Sjá heimasíður Arionbanka og Tryggingadeildar útflutnings
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira